Hvað er Spunalín?

Spunalín er plöntuheiti, annað heiti yfir hörplöntuna sem á latínu nefnist Linum usitatissimum. Það merkir sú sem er gjörnýtt. Spunalín er stundum ræktað sem sumarblóm en oftar sem nytjaplanta. Trefjarnar í stönglum plöntunnar eru nýttar í vefnað og ofið úr þeim hörefni og úr fræjum hennar, sem einnig eru notuð í matargerð, má vinna línolíu.

Fyrirtækið Spunalín er í eigu kvenna og tók til starfa árið 2019. Við 2 sem að Spunalín stöndum deilum báðar sömu ástríðu fyrir hágæða umhverfisvænum vörum sem gera hversdaginn okkar hlýlegri og notalegri.

Vörurnar okkar koma allar frá Evrópu. Litlu fjöskyldufyrirtækjum, einstaklingum og stærri fyrirtækjum sem hafa sjálfbærni og gæði að leiðarljósi.

Kolbrún og Ieva

Vefverslun Spunalín slf.

Spunalín slf.

Kt. 470220-0580

Klettagljúfur 23

816 Ölfus

Sími: 8964418

spunalin@gmail.com

VSK númer 136902

© 2023 Allur réttur áskilinn